Wikipedia:Samvinna mánaðarins/janúar, 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Chemicals in flasks.jpg

Í tilefni af ári efnafræðinnar er mikilvægt að laga greinina um efnafræði og tengdar greinar. Eins greinar um frumefni og lotukerfið. Það er af nógu að taka og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.