Fara í innihald

Shigeru Miyamoto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shigeru Miyamoto

Shigeru Miyamoto fæddur 16. nóvember í bænum Sonobe árið 1952 er japanskur tölvuleikjahönnuður sem starfar fyrir japanska tölvuleikjaframleiðandann Nintendo. Á meðal þeirra leikja sem hann hefur hannað eru The Legend of Zelda-leikirnir og Mario-leikirnir en báðar leikjaraðirnar eru í hópi mest seldu leikjaraða allra tíma.


  Þetta æviágrip sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.