Fara í innihald

Staðartími Greenwich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá GMT)
Tímabelti í Evrópu:
blár Staðartími Vestur-Evrópu (UTC+0)
Sumartími Vestur-Evrópu (UTC+1)
ljósblátt Staðartími Vestur-Evrópu (UTC+0)
rauður Staðartími Mið-Evrópu (UTC+1)
Sumartími Mið-Evrópu (UTC+2)
ólífu Staðartími Austur-Evrópu (UTC+2)
Sumartími Austur-Evrópu (UTC+3)
gulur Staðartími Kalíníngrad (UTC+2)
grænn Staðartími Moskvu (UTC+3)
Ljóslitir tákna þjóðir sem fara eftir sumartíma: Alsír, Hvíta-Rússland, Ísland, Marokkó, Rússland, Túnis, Tyrkland.


Staðartími Greenwich (enska Greenwich Mean Time eða GMT) er meðalsólartími í Greenwich í London, á Greenwich-núllbaugi. Hann er notaður sem tímabelti og margt fólk notar „GMT“ til að meina UTC. Hvernig sem notar UTC atómklukku og áætlar bara GMT.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.