Santíagó
Jump to navigation
Jump to search
Santíagó, eða Santiago de Chile, er höfuðborg Síle. Borgin stendur 522 metra yfir sjávarmáli í stærsta dal landsins. Árið 2017 bjuggu 6,3 milljón manns í borginni.