Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/desember, 2011
Mér dettur nú í hug úr því nú er komin grein um Rijksmuseum hvort við ættum að gera átak í safnagreinum og setja upp greinar um helstu söfn heimsins (með tillögum að greinarheitum): Louvre-safnið, Metropolitan-safnið, British Museum, Vatíkansöfnin, Einbúasafnið, Kunsthistorisches Museum, National Gallery of London, Museum of Modern Art, Musée d'Orsay, Egypska forngripasafnið í Kaíró, Prado-safnið, Uffizi-safnið, Museum of Fine Arts, Boston, Rijksmuseum Amsterdam, National Gallery of Washington, Guggenheim-safnið í New York, Tate-nýlistasafnið, Pompidou-safnið, Art Institute of Chicago, Getty Center, Smithsonian-söfnin, Þjóðminjasafnið í Tókýó, Mannfræðisafnið í Mexíkó, Þjóðarhöllin í Taípei, Guggenheim-safnið í Bilbao, Philadelphia Museum of Art, Þjóðminjasafn Kóreu . --Akigka 26. september 2011 kl. 19:19 (UTC)