Þéttefnisfræði
Útlit
Þétteðlisfræði eða storkufræði er víðtæk grein innan eðlisfræðinnar, sem fjallar um stórsæja eiginleika þéttefnis, t.d. rafleiðni, fasaskipti og seguleiginleika og beitir aðferðum skammtafræðinnar til að tengja saman smá- og stórsæja eiginleika þéttefnis.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kristján Leósson (13.11.2006). „Hvað er þéttefni og þéttefnisfræði?“. Vísindavefurinn.