Roberta Williams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Roberta Williams er bandarískur tölvuleikjahönnuður og annar stofnandi fyrirtækisins Sierra Entertainment en hún stofnaði fyrirtækið ásamt eiginmanni sínum Ken undir heitinu On-Line Systems. Á meðal þeirra leikja sem hún hefur hannað eru King's Quest-leikirnir og hryllingsleikurinn Phantasmagoria.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.