Roberta Williams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Roberta Williams er bandarískur tölvuleikjahönnuður og annar stofnandi fyrirtækisins Sierra Entertainment en hún stofnaði fyrirtækið ásamt eiginmanni sínum Ken undir heitinu On-Line Systems. Á meðal þeirra leikja sem hún hefur hannað eru King's Quest-leikirnir og hryllingsleikurinn Phantasmagoria.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.