Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2011
Útlit
Stubbar eru samvinna nóvembermánaðar. Verkefnið er meðal annars að:
- Bæta greinar sem eru flokkaðar sem stubbar svo þær flokkist ekki lengur sem slíkir.
- Flokka óflokkaða stubba
- Búa til ný stubbasnið