Mannfræðisafnið í Mexíkó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mannfræðisafnið í Mexíkó (spænska: Museo Nacional de Antropología) er þjóðminjasafn í Mexíkóborg, Mexíkó, sem geymir mikið af minjum frá því fyrir landnám Spánverja í Nýja heiminum. Meðal helstu dýrgripa safnsins eru Sólarsteinninn, steindagatal frá astekum og stytta af astekaguðnum Xochipilli frá 16. öld.

Dæmi um sýningargripi[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.