Drum and bass

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Drum and bass er tegund af elektrónískri danstónlist. Helstu einkenni eru að hraðinn er u.þ.b. 165 til 175 slög á mínútu og trommutaktarnir eru af breakbeat gerð.

„Drum and bass“ tónlist hefur verið skipt í urmul undirflokka og má þar nefna jump-up, Liquid Funk og techstep. Ráðandi útgáfuform var lengi vínylplatan en með bættri stafrænni plötusnúðatækni hafa Mp3 skrár náð aukinni og almennari útbreiðslu.

Þekktar Drum and Bass hljómsveitir og tónlistarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Íslenskir Drum and Bass tónlistarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.