Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/júní, 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ég legg til að samvinna júnímánaðar verði Gæðagreinar. Samvinnan yrði þá að koma með tillögur um gæðagreinar. Bæta greinar sem gætu hugsanlega orðið gæðagreinar. Skrifa gæðagreinar og svo framvegis.--Jóhann Heiðar Árnason 1. mars 2011 kl. 12:27 (UTC)

Þetta er verðugt samvinnuverkefni. --Cessator 1. mars 2011 kl. 15:09 (UTC)