Wikipedia:Samvinna mánaðarins/febrúar, 2011
Útlit
Egyptaland
Egyptaland stendur á tímamótum. Samvinna febrúarmánaðar er að bæta greinina um Egyptaland ásamt því að bæta greinar sem tengjast Egyptalandi í fortíð og nútíð.
- Flokkur: Flokkur:Egyptaland
- Bæta: Níl, Kaíró, Alexandría, Pýramídarnir í Gísa, Sfinxinn, Bókasafnið í Alexandríu, Vitinn í Faros, Súesskurðurinn, Sínaískagi, Gamal Abdel Nasser, Anwar al-Sadat, Hosni Mubarak, Asvan-stíflan, Sex daga stríðið, Yom kippur-stríðið
- Skrifa: Súesdeilan, Camp David-samkomulagið, Mótmælin í Egyptalandi 2011