Borgaraleg réttindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Borgaraleg réttindi eða Borgararéttindi eru lögbundin réttindi einstaklinga. Sem dæmi um borgaraleg réttindi má nefna rétt til þess að efna til eða taka þátt í friðsamlegum mótmælum, kosningarétt, trúfrelsi, málfrelsi og prentfrelsi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]