Egypska forngripasafnið í Kaíró

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Egypska forngripasafnið í Kaíró

Egypska forngripasafnið í Kaíró eða einfaldlega Egypska safnið er forngripasafn í Kaíró í Egyptalandi sem geymir stórt safn fornminja frá Egyptalandi hinu forna, þar á meðal gripi sem fundust í gröf Tútankamons. Í safninu eru líka margar múmíur af frægum konungum. Þar á meðal eru múmíur Ramsesar 3., Seneferu og Hatsepsút drottningar.

Í egypsku byltingunni 2011 var brotist inn í safnið og tvær múmíur eyðilagðar að sögn.

Myndir frá safninu[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.