Fara í innihald

Laugardalslaug

Hnit: 64°08′45″N 21°52′47″V / 64.145953°N 21.879821°V / 64.145953; -21.879821
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sundlaugin í Lagardal)

64°08′45″N 21°52′47″V / 64.145953°N 21.879821°V / 64.145953; -21.879821

Laugardalslaug árið 2007

Laugardalslaug (einnig Sundlaugin í Laugardal)[1] er stór íslensk sundlaug á Sundlaugarvegi 30 í 104 Reykjavík sem byggð var árið 1968.[2][3][4] Sundlaugin var teiknuð á teiknistofu húsameistara Reykjavíkuborgar, Einars Sveinssonar. [5]

Í Laugardalslaug er að finna þrjár laugar og fjóra búningsklefa, eina upphitaða útilaug sem er 28°C heit, 50 metrar á lengd og 22 m á breidd með átta brautum.[2] Við hlið hennar er 30 m laug, en vatnið í henni er hlýrra en vatnið í 50 m lauginni sem hún liggur við. Árið 2004[2] bættist við 25 m breið og 50 m löng innilaug sem hefur færanlegan bakka og 10 brautir;. Einnig eru heitir pottar,[2] eimbað, nuddpottar, ljósabekkir og 86 m löng rennibraut. Hvert ár koma um 1,5 milljón gestir í Laugardalslaugina.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 grein um Laugardalslaug[óvirkur tengill] á hot-springs.org
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Laugardalslaug- lýsing mannvirkis
  3. Gangverk Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine- fréttabréf Verkís hf á bls. 5 „Mikil fjölgun“
  4. „Hvað heitir stærsta sundlaugin á Íslandi og hvar er hún?“. Vísindavefurinn.
  5. Morgunblaðið 1963