We'll Live It All Again
Útlit
We'll Live It All Again var framlag Ítalíu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var sungið af Al Bano og Romina Power sem mundu svo seinna taka þátt aftur eða árið 1985. Í lok atkvæðagreiðslunar hafði lagið fengið 69 stig og lenti í sjötta sæti. Lagið var sungið á ensku og ítölsku.
Al Bano söng einugis þegar að verið var að syngja á ítölsku en Romina söng á ensku fyrir utan síðustu setninguna sem var á ítölsku.