Sobran las palabras

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sobran las palabras“ eða „orð eru óþarfi“ var framlag Spánar til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var flutt númer tólf á sviðinu í Haag í Hollandi. Lagið fjallar um um það að orð geta verið óþarfi þegar að verið er að tala um ást. Hinsvegar er ekki létt að tala um ást án orða og er höfundur lagsins að tala um að setningar þýða ekkert í hjarta manns sem vill að elskuhugi sinn verði að læra að vera í fjarveru hans. Lagið fékk aðeins 11 stig sem komu frá Bretlandi, Grikklandi, Ítalíu, Mónakó og Frakklandi. Lagið var sungið af söngvaranum Braulio og þrem bakraddarsöngkonum. Þegarr að kom að Spáni að gfa stig hafði lagið aðeins fengið 4 stig og 11 lönd þegar gefið stig. Það þýddi að Spánn var auglóslega ekki að fara að vinna og lagið lenti í 16. sæti.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.