Uma flor de verde pinho
Útlit
Uma flor de verde pinho var framlag Portúgals í Evrópusöngvakeppnina 1976. Lagið var flutt af söngvaranum Carlos do Carmo. Lagið sem er frekar rólegt lag, fjallar um mann sem elskar landið sitt (Portúgal), og talar um aðlagandi konu sem hann elskar líka og vildi elska jafn mikið og maðurinn elskar landið sitt.
Lagið fékk 24 stig. Löndin sem gáfu stig voru Lúxemborg (6), Grikkland (4), Finnland (1), Ítalía (1) og Frakkland (12). Lagið endaði í 12. sæti.