Fara í innihald

Emor Shalom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emor Shalom (hebreska: אמור שלום) var framlag Ísraels til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var flutt af sönghóp sem hét Chocolate, Menta, Mastik sem þýðir „Súkkulaði, mynta, tyggigúmmí“. Lagið fjallar um konu sem hefur beðið „í næstum því 30 ár“ eftir manni sem hún vill að komi og segi halló, „Emor Shalom” þýðir „segðu halló“. Lagið fékk 77. stig og lenti í 6. sæti.[1]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.