Sing Sang Song

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sing Sang Song var framlag Þýskalands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var sungið á þýsku þrátt fyrir enskan titil, hinsvegur voru nokkur orð á ensku í textanum. Lagið er nokkurn vegin bara endurtekinn orð sem voru „Sing sang song“ og líka orðið „singe“. Þessi orð komu 178 sinnum fyrir í textanum ef orðið „singe“ er ekki tekið með. Lagið lenti í 15.sæti með 12 stig. Árið 1975 lenti Þýskaland í 17. sæti og vegna þess að þeim gekk illa með fræga söngvara þá ætluðu Þjóðverjar að draga sig úr keppni árið eftir, en þeir gerðu það ekki. Þessar fréttir náðu alla leið til Íslands en þessi frétt var í Morgunblaðinu árið 1976. Lagið er sagt vera eitt af verstu lögum sem hafa tekið þátt í Eurovision.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.