Chansons pour ceux qui s'aiment

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Chansons pour ceux qui s'aiment var framlag Lúxemborgar til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Íslensk þýðing á heiti lagsins er „Lag fyrir þá sem elska hvort annað“. Í enda atkvæðagreiðslunnar hafði lagið einungis fengið 17 stig og lenti í 14 sæti. Lagið var flutt fimmta á sviðinu og var Lúxemborg fimmta landið til að greiða atkvæði. Þegar að kom að Lúxemborg að greiða atkvæði hafði landið ekki fengið stig frá fyrstu fjórum löndunum sem voru á undan en land númer sex, Belgía gaf laginu 6 stig og land 7 Írland 5 stig og land 8 Holland 6 stig. Árið eftir fékk Lúxemborg aftur 17 stig en lenti í 16 sæti.[1] [2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.diggiloo.net/?1976lu
  2. http://www.youtube.com/watch?v=jIIYS2h8y_Y
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.