Judy et Cie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Judy et cie)
Jump to navigation Jump to search

Judy et Cie var framlag Belgíu til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var flutt númer sex á sviðinu. Lagið fékk 68 stig og lenti í 8 sæti sem er góður árangur fyrir Belga en árið áður lentu þeir í 15. sæti og árið 1973, 1972 og 1971 lentu þeir í vondum sætum. Söngvari lagsins heitir Pierre Rapsat.