When

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

When var framlag Írlands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var sungið af söngvaranum Red Vincent Hurley. Lagið er sungið frá sjónarhóli manns sem spyr hvenær „hún“ eigi eftir að koma aftur auk þess sem hann syngur um allskonar hluti sem eiga að tengjast henni. Í lok atkvæðagreiðslunnar hafði lagið fengið 54 stig og lenti aðeins í 10 sæti.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.