Panagia Mou, Panagia Mou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Panagia Mou, Panagia Mou var framlag Grikklands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Panagia Mou, Panagia Mou þýðir "dama mín,dama mín" en þá er verið að vísa í Virgin Mary. Lagið er merkilegt vegna þess að það er verið að syngja um áras Tyrkja á Kýpur 1974. Í textanum kemur fyrir "þarna eru einungis flóttamenn" en það kemur fyrir eftir að búið er að syngju um til dæmis að Kýpur sé full af appelsínu og ólívutrjám en eftir innrásina eru bara rústir og flóttamenn.

Lagið náði ekki góðum árangri, fékk 20 stig og lenti í 13 sæti.

Tyrkland var ekki með en sýndi keppnina í beinni útsendingu en rauf útsendinguna þegar að þetta lag var sungið.

Söngkonunni Mariza Koch sem söng lagið var hótað lífláti ef hún myndi syngja lagið og setti sjálfa sig í hættu við að taka þátt, EBU hvatti hana til að syngja ekki en hún söng samt og er fræg fyrir hetjudáð eftir það, sérstaklega í Grikklandi og Kýpur.

[1]

  1. http://www.diggiloo.net/?1976gr