The Party's Over
Útlit
The Party's Over var framlag Hollands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Söngkonan hét Sandra Reemer og hafði tekið þátt í keppnini í Edinborg 1972. Hún þurfti hinsvegar bara að keyra frá heimilinu sínu til að taka þátt þetta árið því Hollendingar héldu keppnina. Lagið er um konu sem veit að veisla er haldin og fer í hana en þegar að í veisluna er komið þá veit hún ekki hvort að hún eigi að fara heim eða vera í veislunni. Lagið fékk 56 stig, mest 8 stig frá Ísrael og lenti í níunda sæti.