Notandi:Jóna Þórunn/Desemberuppbót
Útlit
Datt í hug að gera lista yfir þá hluti sem þurfa að vera hérna sem falla undir kategóríuna Landafræði Íslands.
Ár og stöðuvötn:
- Allar Hvítár (Árnessýslu og Borgarfirði)
- Jökulsá á Fjöllum, Dal Hlíð; Jökulsá á Breiðamerkursandi, Jökulsá á Sólheimasandi
- Flestar árnar á suðurströndinni, Kúðafljót, Skaftá, Ölfusá, Þjórsá og fleiri
- Markarfljót; Rangá eystri og ytri; Þverá, Hólsá, Sog
- Allar Laxár (á Ásum, í Aðaldal, Stóra og Litla, Laxá í Laxárdal, osv.fr.)
- Hrútafjarðará
- Eyjafjarðará
- Miðfjarðará
- Vatnsdalsá
- Skjálfandafljót
- Héraðsvötn
- Blanda
- Grímsá
- Lagarfljót
- Þingvallavatn
- Mývatn
- Veiðivötn
- Þórisvatn
- Apavatn
- Kleifarvatn
- Álftavatn
- Skorradalsvatn
- Dratthalavatn
Fossar:
- Gullfoss
- Dettifoss
- Skógafoss
- Seljalandsfoss
- Dynjandisfoss/Dynjandi
- Hjálp/Hjálparfoss
- Háifoss
- Glymur
- Svartifoss
Firðir og flóar:
- Faxaflói
- Hvalfjörður
- Borgarfjörður
- Breiðafjörður
- Arnarfjörður
- Ísafjarðardjúp
- Húnaflói
- Skagafjörður
- Eyjafjörður
- Skjálfandi
- Öxarfjörður
- Þistilfjörður
- Vopnafjörður
- Reyðarfjörður
- Skutulsfjörður
- Álftafjörður
- Seyðisfjörður
- Hestfjörður
- Mjóifjörður
- Skötufjörður
- Vatnsfjörður
- Reykjarfjörður
- Ísafjörður
- Kaldalón
- Jökulfirðir
- Aðalvík
- Fljótavík
- Stakksfjörður
Jöklar:
- Vatnajökull
- Langjökull
- Hofsjökull
- Ok
- Drangajökull
- Mýrdals- og Eyjafjallajöklar
- Tindfjallajökull
- Þrándarjökull
- Hofsjökull eystri
- Jöklar á Tröllaskaga
- Eiríksjökull
Fjöll:
- Hvannadalshnjúkur
- Hekla
- Öll Búrfell
- Glóðafeykir
- Búlandstindur
- Esja
- Keilir
- Akrafjall
- Hafnarfjall
- Herðubreið
- Skjaldbreið
- Herðubreið
- Kerling
- Tindastóll
- Kaldbakur
- Reynisfjall
- Trölladyngja
- Snæfell
Heiðar:
- Vaðlaheiði
- Hellisheiði vestri og eystri
- Öxnadalsheiði
- Holtavörðuheiði
- Grímstunguheiði
- Steingrímsfjarðarheiði
- Glámuheiði
- Fjallbaksleiðir nyrðri og syðri
- Arnarvatnsheiði
- Heljardalsheiði
- Þorskafjarðarheiði
Hálendið:
- Kjölur
- Sprengisandur
- Vonarskarð
- Gæsavatnaleið
- Vatnaskilin
- Alla afrétti sem okkur dettur í hug um (Gnúpverjaafréttur...)
Eyjar:
- Svefneyjar
- Vestureyjar
- Rifgirðingar
- Sviðnur
- Breiðafjarðareyjar
- Flatey á Breiðafirði
- Hjörsey
- Vigur
- Æðey
- Borgarey
- Drangey, Málmey og Þórðarhöfði þó hann sé nú varla eyja
- Hrísey
- Grímsey
- Mánáreyjar
- Flatey á Skjálfanda
- Skrúður
- Papey
- Vestmann Islands
- Surtsey
- Eldey
- „Reykjavíkureyjar“: Viðey, Engey, Geldinganes, Örfirisey, Lundey, Akurey, Þerney og kannski fleiri.
Bæir:
- Glaumbær
- Hraun í Öxnadal
- Reynir
- Keldur á Rangárvöllum
- Reykir í Ölfusi
- Oddi á Rangárvöllum
- Borg á Mýrum
- Reykholt í Borgarfirði
- Húsafell
- Staðastaður
- Höskuldsstaðir
- Lambastaðir
- Hjarðarholt
- Laugar í Sælingsdal
- Hvammur í Dölum
Annað:
- Ingólfshöfði
- Hjörleifshöfði
- Hafursey
- Dyrhólaey
- Hvítserkur
- Tjörnes-lögin
- Látrabjarg og Rauðisandur
- Þingvellir
- Geysir
- Gaukshöfði
- Hraundrangar
- Ásbyrgi
- Tjörnes
- Barðaströnd
Bætið endilega við ef ykkur finnst vanta eitthvað „mikilvægt“. Þetta á samt ekki að vera upptalning á öllum örnefnum Íslands.