Svartifoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Svartifoss að sumarlagi

Svartifoss er foss í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Stuðlabergsmyndunin umhverfis fossinn var Guðjóni Samúelssyni innblástur við hönnun á mörgum byggingum m.a. loftsins í sal Þjóðleikhússins, ytri ásýnd Hallgrímskirkju og Akureyrarkirkju.


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.