Fara í innihald

Álftavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð yfir Álftavatn
Umhverfi Álftavatns. Skálinn sést fyrir framan vatnið

Álftavatn er við Laugaveginn, gönguleiðina á milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Við Áltavatn er skáli Ferðafélags Íslands. Húsin við Álftavatn voru reist árið 1979 og rúma 58 manns.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.