Fara í innihald

Háifoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Háifoss að sumri til.
Staðsetning Háafoss

Háifoss er foss í Fossárdal á Íslandi, innst í Þjórsárdal, sem lengi var talinn vera annar hæsti foss landsins, 122 metrar á hæð.[1] Við hlið hans er fossinn Granni, en nafnið er dregið af nágrenninu við Háafoss, en ekki vatnsmagninu. Nýrri mælingar sýna að Hengifoss er hærri (128 metrar).

Háifoss var friðaður árið 2020. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Háifoss í Þjórsárdal“. Sótt 24. desember 2006.
  2. Gjáin, Háifoss og Hjálparfoss friðlýst Mbl.is, skoðað 21. mars 2021