Fara í innihald

Hvítserkur (klettur)

Hnit: 65°35′46″N 20°37′55″V / 65.59611°N 20.63194°V / 65.59611; -20.63194
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

65°35′46″N 20°37′55″V / 65.59611°N 20.63194°V / 65.59611; -20.63194

Hvítserkur í Húnafirði
Hvítserkur

Hvítserkur er sérkennilegur brimsorfinn klettur í sjó við vestanverðan botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann stendur rétt í flæðarmálinu, austan við Vatnsnesið. Hvítserkur er hvítur af fugladriti og er sennilegt að nafnið sé dregið af því. Kletturinn er 15 metra hár.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.