Seljalandsfoss
Seljalandsfoss er 62m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður.
Seljalandsfoss var áður fyrr nefndur sem dæmi um brimrofsfoss. Slíkan foss mætti einnig nefna brimklifsfoss.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- „Seljalandsfoss Eyjafjöll“. Sótt 1. desember 2005.
- Seljalandsfoss[óvirkur tengill] á IMDb
Aldeyjarfoss • Álafoss • Barnafoss • Bjarnafoss • Brúarfoss • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Fagrifoss • Fardagafoss • Faxi • Foss á Síðu • Glanni • Gljúfrabúi • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Grundarfoss • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Írárfoss • Kringilsárfoss • Laxfoss (Grímsá) • Laxfoss (Norðurá) • Litlanesfoss • Mígandi • Morsárfoss • Ófærufoss • Rauðsgil • Rjúkandi • Sauðárfoss • Selfoss • Seljalandsfoss • Skógafoss • Strútsfoss • Svartifoss • Tröllafoss (Leirvogsá) • Tröllafossar • Tröllkonuhlaup • Urriðafoss • Þjófafoss • Þórðarfoss • Þórufoss • Öxarárfoss