Seljalandsfoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seljalandsfoss
Seljalandsfoss. Það er hægt að fara bakviðfossinn.
Seljalandsfoss, júní 2020.

Seljalandsfoss er 62m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður.

Seljalandsfoss var áður fyrr nefndur sem dæmi um brimrofsfoss. Slíkan foss mætti einnig nefna brimklifsfoss.

Staðsetning Seljalandsfoss

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Seljalandsfoss Eyjafjöll“. Sótt 1. desember 2005.
  • Seljalandsfoss[óvirkur tengill] á IMDb