Kleifarvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kleifarvatn í júní árið 2008.
Móbergsmyndanir við vatnið.
Kort.

Kleifarvatn er stöðuvatn á Reykjanesskaga. Vatnið er um 8 km2 og 97 metra djúpt og er því sjöunda dýpsta vatnið á Íslandi. Eftir jarðskjálfta árið 2000 byrjaði vatnið að minnka og hefur minnkað um 20% síðan þá. Vatnið er innan Reykjanesfólkvangs. Vatnið er í 135 metra hæð.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.