Fara í innihald

Barðaströnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Barðaströnd á Vestfjörðum.
Barðaströnd, 2011.

Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum VestfjörðumBreiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Sigluneshlíða.

Flóki Vilgerðarson nam þar land og gaf Íslandi nafn sitt eftir að hafa klifið þar fjall (hugsanlega Lónfell - 752 m) og séð fjörð (hugsanlega Arnarfjörð) fullan af hafís.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.