Fara í innihald

„Élie Ducommun“: Munur á milli breytinga

(Ný síða: {{Persóna | nafn = Élie Ducommun | mynd = Ducommun.jpg | fæðingardagur = 19. febrúar 1833 | fæðingarstaður = Genf, Sviss | dauðadagur...)
 
Árið 1868 flutti Ducommun til Bern og varð þýðingarstjóri í þinghúsi borgarinnar. Hann sat á fylkisþingi [[Bern (kantóna)|kantónunnar Bern]] frá 1868 til 1878. Árið 1869 tók hann þátt í svissneska Alþýðubankans og sat í framkvæmdastjórn bankans til ársins 1892. Árið 1871 stofnaði Ducommun tímaritið ''L'Helvétie'' og talaði þar fyrir endurskoðun á svissnesku stjórnarskránni, en breytingunum var að endingu hafnað í atkvæðagreiðslu árið 1872.
 
Hið sama ár varð Ducommun aðalritari járnbrautarfélags í Bern. Hann gegndi þeirri stöðu til ársins 1903, en þá var félagið endurþjóðnýtt af svissneska ríkinu. Hann sat á þingi í borginni [[Biel/Bienne|Biel]] fræafrá 1874 til 1877.<ref name="VM1" />.
 
===Frímúrarareglan===