Frímúrarareglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Merki Frímúrarareglunnar, bæði til með og án G-sins sem stendur fyrir Guð og er til að minna Frímúrara að Guð er miðjan í Frímúrarareglunnar .

Frímúrarareglan er alþjóðlegt bræðrafélag sem að eigin sögn byggist á sameiginlegum siðferðisgildum meðlima og trú á æðri máttarvöld. Ekki er vitað um uppruna Frímúrarareglunnar en því hefur verið haldið fram að hún hafi verið stofnuð allt frá tímum byggingar Musteris Salómons konungs og fram á 17. öld. Áætlað er að í dag séu um fimm milljónir félaga, þar af tvær milljónir í Bandaríkjunum og um hálf milljón í Englandi, Skotlandi og Írlandi. Leynd hvílir yfir þeim siðum sem viðhafðir eru á fundum frímúrara og hefur það kallað á margar samsæriskenningar, tortryggni og jafnvel ofsóknir í gegnum tíðina. Sem fyrr segir rekur Frímúrarareglan sögu sína til a.m.k. aftur til miðalda en ekki er þekkt hvernig hún varð til þó að margar tilgátur hafi verið settar fram um það.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Frímúrarareglan á Íslandi

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.