Foss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Foss er landslagsþáttur sem myndast þegar á, lækur eða fljót rennur fram af stalli, sem getur t. d. verið fjallsbrún, bergstallur eða klöpp og fellur niður í t.d. gljúfur, gil eða dal eða á undirlendi.

Myndir af þekktum fossum[breyta | breyta frumkóða]