Foss
Foss er landslagsþáttur sem myndast þegar á, lækur eða fljót rennur fram af stalli, sem getur t. d. verið fjallsbrún, bergstallur eða klöpp og fellur niður í t.d. gljúfur, gil eða dal eða á undirlendi.
Myndir af þekktum fossum[breyta | breyta frumkóða]
Svartifoss á Íslandi
Fossinn Gullfoss myndast þegar Hvítá í Árnessýslu rennur niður í Hvítárgljúfur.
Wailua-fossar á Hawaii, BNA
Manngerður foss í Australian National Botanic görðunum í Canberra, Ástralíu
Foss nálægt Brienzersee í Sviss
Niagarafossar, á landamærum Kanada og BNA
Lítill partur Krimml-fossa, Austurríki. Stærðin sést best borið saman við fólkið til hægri.