Fara í innihald

Skallagrímur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki skallagríms
Sjá einnig greinina Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson fyrir landnámsmaðurinn.

Skallagrímur er íþróttafélag í Borgarnesi, stofnað 3. desember 1916. Íþróttadeildir skallagríms eru körfubolti, kraftlyftingar, knattspyrna, sund og badminton.

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.