Ungmennafélagið Tindastóll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungmennafélagið Tindastóll
Stofnað 1907
Aðsetur Sauðárkrókur

Ungmennafélagið Tindastóll er íþróttafélag á Sauðárkróki sem stofnað var árið 1907. Íþróttir sem stundaðar eru innan félagsins eru körfuknattleikur, sund, frjálsar íþróttir, skíði, knattspyrna og rafíþróttir.

Árið 2023 vann félagið sinn fyrsta íslandsmeistaratitil í körfubolta.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]