Fara í innihald

Íþróttabandalag Akraness

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ÍA er oft notað fyrir Knattspyrnufélag ÍA.

Íþróttabandalag Akraness (ÍA) er íþróttabandalag íþróttafélaga á Akranesi og starfar samkvæmt lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og íþróttalögum.[1]

Íþróttamaður Akraness

[breyta | breyta frumkóða]

Íþróttamaður Akraness hefur verið valinn á hverju ári frá 1977 en þar áður hafði valið farið fram árin 1972 og 1965.[2]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lög Íþróttabandalags Akraness“. Sótt 18. október 2011.
  2. „Íþróttamenn Akraness“. Sótt 18. október 2011.