Albertville
Útlit
Albertville er bær í umdæminu Savoie í Auvergne-Rhône-Alpes-héraði í suðausturhluta Frakklands. Bærinn stendur við ána Arly. Íbúar eru tæplega 19.000. Bærinn er aðallega þekktur fyrir að hafa hýst Vetrarólympíuleikana 1992.
Albertville er bær í umdæminu Savoie í Auvergne-Rhône-Alpes-héraði í suðausturhluta Frakklands. Bærinn stendur við ána Arly. Íbúar eru tæplega 19.000. Bærinn er aðallega þekktur fyrir að hafa hýst Vetrarólympíuleikana 1992.