Versalir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Versailles)
Versalir.

Versalir (franska: Versailles) er borg í útjaðri Parísar. Borgin var á sínum tíma stjórnsetur franska konungsdæmisins. Þar er Versalahöll sem er sögufrægur staður, var konungsaðsetur um langa hríð og þar hófst friðarráðstefnan 1919.

Menntun[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.