Châteauroux
Útlit

Châteauroux er borg í Miðju Frakklands. Hún liggur um það bil 210 km fyrir sunnan París. Châteauroux er höfuðstaður sýlsunnar Indre.
Árið 2013 voru íbúar borgarinnar 45.209 manns.

Châteauroux er borg í Miðju Frakklands. Hún liggur um það bil 210 km fyrir sunnan París. Châteauroux er höfuðstaður sýlsunnar Indre.
Árið 2013 voru íbúar borgarinnar 45.209 manns.