Fara í innihald

Saint-Étienne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saint-Étienne er borg í Austur-Frakklandi, á hásléttu Massif Central í héraðinu Auvergne-Rhône-Alpes. Hún er 55 km suðvestur af Lyon Í borginni búa 173 þúsund (2017) en um 520 þúsund á stórborgarsvæðinu.

Saint -Étienne er gömul iðnaðar og kolaborg. Hún er nú þekkt sem miðstöð reiðhjólaframleiðslu. AS Saint-Étienne, knattspyrnulið borgarinnar hefur unnið Ligue 1 tíu sinnum.


Saint-Étienne.