Fara í innihald

Nantes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nantes.
Ile de Nantes.
Höfnin í Nantes.

Nantes er borg í Vestur-Frakklandi í héraðinu Pays de la Loire. Borgin er áttunda stærsta borg landsins með um 320 þúsund íbúa innan borgarmarka (2019) og um milljón á stórborgarsvæðinu.

  • Audencia Business School
  • e-artsup
  • École pour l'informatique et les nouvelles technologies
  • ISEG Marketing & Communication School
  • ISEFAC Bachelor