Sjóminjasafnið í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Safnið.

Sjóminjasafnið í Reykjavík er sjóminjasafn á Grandagarði við Reykjavíkurhöfn. Það er eitt fimm safna sem heyra undir Borgarsögusafn Reykjavíkur frá 2014. Safnið var formlega stofnað 30. nóvember 2004 en undirbúningur hafði þá staðið frá 2001.

Sjö sýningar eru á safninu og er varðskipið Óðinn til sýnis.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.