Sjóminjasafnið í Reykjavík
Útlit
(Endurbeint frá Sjóminjasafn Reykjavíkur)
Sjóminjasafnið í Reykjavík er sjóminjasafn á Grandagarði við Reykjavíkurhöfn. Það er eitt fimm safna sem heyra undir Borgarsögusafn Reykjavíkur frá 2014. Safnið var formlega stofnað 30. nóvember 2004 en undirbúningur hafði þá staðið frá 2001.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Geymt 11 maí 2020 í Wayback Machine