Þorgeir Ástvaldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þorgeir Ástvaldsson er þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni Bylgjunni og er höfundur dægurlagsins Á puttanum og söng lagið Ég fer í fríið. Hann stjórnaði einnig Skonrokki sem voru vinsælir tónlistarþættir í sjónvarpinu á níunda áratugnum. Hann var einnig íslenski þulurinn í Eurovision-keppninni árið 1986, í fyrstu keppninni sem Íslendingar sentu lag til keppni. Þorgeir var einnig söngvari Klíkunnar, íslenskrar hljómsveitar sem er einna þekktust fyrir lagið Fjólublátt ljós við barinn.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.