Þrándheimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þrándheimur

Þrándheimur (norska: Trondheim: Suðursamíska Tråante) er þriðja stærsta borg og sveitarfélag Noregs, með um 160.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í Suður-Þrændalags fylki, sem er í miðju Noregs. Íbúar sveitarfélagsins eru 160.000, en íbúar borgarinnar eru um það bil 150.000. Árið 1963 sameinuðust sveitarfélögin Byneset, Leinstrand, Strinda og Tiller með Þrándheimi.

Þrándheimur var áður kallaður Niðarós, sem eitt sinn var höfuðborg Noregs og einnig Íslands, þegar norðmenn réðu yfir því. Leifur Eiríksson bjó í Þrándheimi í kringum árið 1000. Mikill eldur varð í Þrándheimi árið 1651, og eyðilagði bruninn 90 % af allri borginni. Árið 1681 var hún endurbyggð.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
25 stærstu borgir Noregs (með íbúafjölda 2005 skv. Hagstofu Noregs)

Ósló (811,700) | Björgvin (213,600) | Stafangur (173,100) | Þrándheimur (147,100) | Fredrikstad (97,100) | Drammen (90,700) | Skien (85,100) | Kristiansand (63,800) | Tromsø (52,400) | Tønsberg (45,000) | Álasund (44,100) | Haugesund (40,300) | Sandefjord (39,600) | Moss (34,500) | Bodø (34,100) | Arendal (30,900) | Hamar (28,800) | Larvik (23,100) | Halden (22,000) | Harstad (19,400) | Lillehammer (19,100) | Molde (18,600) | Mo i Rana (17,900) | Kongsberg (17,700) | Horten (17,700)