Stafangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Stafangur (norska Stavanger) er borg í Rogaland-fylki í Noregi. Íbúar sveitarfélagsins voru 114.401 árið 2005 en alls 180.000 innan hinna eiginlegu borgarmarka, en borgin nær einnig yfir Sola, Randaberg og Sandnes.

Nágrannasveitarfélög eru Randaberg og Rennesøy í norðri, Sandnes í suðri og Sola í vestri.

Náttúra[breyta | breyta frumkóða]

Smábátahöfnin í Stafangri, Vågen

Stafangur stendur á meginlandi Noregs en til borgarinnar heyra einnig eyjarnar í kring. Flatarmál sveitarfélagsins alls er 67,67 km² og er hæsti punkturinn Jåttånuten, 139 m yfir sjávarmáli.

Atvinnulíf[breyta | breyta frumkóða]

Um þessar mundir er Stafangur „olíuhöfuðborg“ Noregs, því olíufyrirtækið Statoil hefur höfuðstöðvar sínar þar í bæ. Þar er líka stórt olíusafn og öll umferð út á olíuborpallana í Norðursjó fer um Sola flugvöll fyrir utan Stafangur.

Vinabæir[breyta | breyta frumkóða]

Vinabæir Stafangurs eru eftirfarandi:

Þekkt fólk frá Stafangri[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
25 stærstu borgir Noregs (með íbúafjölda 2005 skv. Hagstofu Noregs)

Ósló (811,700) | Björgvin (213,600) | Stafangur (173,100) | Þrándheimur (147,100) | Fredrikstad (97,100) | Drammen (90,700) | Skien (85,100) | Kristiansand (63,800) | Tromsø (52,400) | Tønsberg (45,000) | Álasund (44,100) | Haugesund (40,300) | Sandefjord (39,600) | Moss (34,500) | Bodø (34,100) | Arendal (30,900) | Hamar (28,800) | Larvik (23,100) | Halden (22,000) | Harstad (19,400) | Lillehammer (19,100) | Molde (18,600) | Mo i Rana (17,900) | Kongsberg (17,700) | Horten (17,700)