Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Grófarhús í miðbæ Reykjavíkur þar sem Ljósmyndasafnið er til húsa.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er sjálfstætt starfandi ljósmyndasafn á Íslandi.

Sem ein af menningarstofnunum Reykjavíkurborgar er safninu ætlað að vekja áhuga almennings á menningarlegu hlutverki ljósmyndarinnar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]