Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Útlit
Ljósmyndasafn Reykjavíkur ljósmyndasafn í eigu Reykjavíkurborgar. Það er hluti af Borgarsögusafni.
Sem ein af menningarstofnunum Reykjavíkurborgar er safninu ætlað að vekja áhuga almennings á menningarlegu hlutverki ljósmyndarinnar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða safnsins Geymt 17 apríl 2008 í Wayback Machine